I’m Heiðdís, the creative behind My Nordic Table, living in Reykjavík, Iceland. I’ve been creating and sharing visual stories ever since I stole my mom’s film camera as a kid.
My Nordic Table is my newest creative outlet. Created out of my love for food, comfort and cozy visuals. I want to help individuals and companies to tell their stories and show their clients who they are and what they bring to the table. So if you want to work together and create a vision then tell me about it, send me an email or better yet let’s meet, discuss and create something together. It doesn’t even have to be food related, it’s about your story and I would be happy to help you tell it.
I have always been creative and have chosen photography as my medium, I have shot portraits, weddings, interior, fashion and all kinds of stories. But it was only natural that I would turn to food photography at some point because it might be my favourite thing. Many of my most cherished memories evolve around food and my husband sometimes asks if it’s all I think about. I’m constantly planning what to eat, cook, bake and even where to travel to experiencing new flavours.
My experiences in food photography include working for the food magazine, Gestgjafinn for a few years and shooting two cookbooks.
Ég er Heiðdís og ég vildi endilega koma hér fram á íslensku líka. Ég er ljósmyndarinn á bak við My Nordic Table og bý í Reykjavík. Ég hef alltaf verið listræn og valdi mér snemma að tjá það í gegnum linsuna.
My Nordic Table er nýjast hugarfóstur mitt og mín leið til að deila ást minni á mat, vekja upp notalegar tilfinningar og segja sögur á sjónrænan hátt. Mig langar að hjálpa einstaklingum og fyrirtækjum að segja sínar sögur og að vinna með þeim til að boðskapur þeirra komist til skila. Því ég hef trú á því að myndir spili lykilhlutverk í því að skapa ásýnd og kalla fram hughrif. Reynsla mín af matarljósmyndun inniheldur fast ráðningu hjá Gestgjafanum í nokkur ár og að mynda tvær matreiðslubækur fyrir Sölku útgáfu.
Senda mér línu. Við skulum hittast, ræða þínar hugmyndir og hvað við getum gert í sameiningu.